Um mig
Tinna Rut Torfadóttir
Tinna Rut er eigandi Sálarlífs sálfræðistofu og starfar að auki sem skólasálfræðingur hjá Skólaþjónustu Árborgar. Áður starfaði hún í Sunnulækjarskóla á Selfossi sem grunnskólakennari, eða alls í 8 ár (2007-2015) & var hún þar umsjónarkennari.
Einnig er hún meðlimur í Sálfræðingafélagi Íslands og í Félagi sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Hún sinnir ráðgjöf, greiningum og meðferðum fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Menntun
2017 Háskóli Íslands
Cand.Psych/Framhaldsnám í klínískri sálfræði með áherslu á klíníska barnasálfræði og skólasálfræði2015 Háskólinn á Akureyri
B.A. í sálfræði
2007 Háskólinn á Akureyri
B.Ed. í kennarafræðum (grunnskólakennari)2002 Fjölbrautarskóli Suðurlands
Stúdentspróf
Leyfisbréf
2017 - Klínískur sálfræðingur
2017 - Framhaldsskólakennari
2007 - Grunnskólakennari
Starfsferill
2022
Aðstoðarkennari í námskeiðinu ,,Hegðun og tilfinningar barna: Áskoranir og úrræði” við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
2022
Verið talsmaður í barnaverndarmálum.
2021
Verktaki hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts.
2020
Situr í Forvarnarteymi Árborgar.
2020
Verktaki hjá Fræðslusviði Reykjanesbæjar.
2018
Skólasálfræðingur hjá Skólaþjónustu Árborgar2017-2018
Yfirsálfræðingur hjá Akraneskaupstað.2017 (maí – júní)
Sunnulækjarskóli á Selfossi Grunnskólakennari2016-2017 (september – maí)
Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands
Starfsþjálfun sem sálfræðingur2016-2017 (september – febrúar) Miðgarður/Þjónustumiðstöð Grafarvogs- og Kjalarness. Starfsþjálfun sem sálfræðingur
2016 (maí – ágúst)
Leikskólinn Óskaland í Hveragerði - Leikskólakennari2007 – 2015
Sunnulækjarskóli á Selfossi
Grunnskólakennari – Umsjónarkennari
Rannsóknir
2017 - Meðferðartryggð í stýrðri kennslu Engelmanns og fimiþjálfun í fyrsta bekk í lestri
2015 - Einelti og líðan : unnið upp úr könnuninni : heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014
2007 - Ekki tala! Ekki treysta! Ekki finna til! : börn alkóhólista, líf þeirra og nám.
Námskeið
Apríl 2023
Vinnustofa um dauðakvíða og sértæka fælni við uppköst með David Veale, geðlækni. Haldið af Kvíðameðferðarstöðinni.
September 2021
Námskeið fyrir matsmenn haldið af Lögmannafélagi Íslands og dómstólasýslunni. Réttindi til að starfa sem ,,Dómkvaddur matsmaður” .
Október 2019
Skimun og frumgreining einhverfurófsraskana með áherslu á notkun CARS-2-ST. Réttindanámskeið haldið á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.Október 2019
Þjálfunarnámskeið fyrir fagfólk um ADIS kvíðagreiningarviðtalið. Réttindanámskeið haldið á Þroska- og hegðunarstöð.Ágúst 2019
Tengslavandi barna og ungmenna. Námskeið á vegum Barna - og unglingageðdeildar.Maí 2019
Krefjandi hegðun barna og ungmenna. Fyrirlesari Dr. Ross Greene. Haldið á vegum fagdeildar sálfræðinga við skóla. (Reykjavík Natura Icelandair Hotels).Febrúar 2018
Bayley smábarnapróf. Réttindanámskeið haldið á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.September 2017
Leiðbeinendanámskeið um foreldranámskeiðið: Námsekið um uppeldi barna með ADHD. Réttindanámskeið haldið á Þroska - og hegðunarstöð.
Mars 2017
TF- CBT. Námskeið á vegum endurmenntunar Háskóla Íslands. Trauma-Focused Cognitive Behavior Therapy (TF-CBT). Training and Implementation Support með Monicu Fitzgerald.Sept-nóv 2017
Litlir klókir krakkar – Leiðbeinandanámskeið – Miðgarður
(Þjónustumiðstöð Grafarvogs- og Kjalarness).Mars 2016
K-SADS – greiningarviðtal. Réttindanámskeið með Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.Mars 2016
SOS – Hjálp fyrir foreldra. Leiðbeinandaréttindi með
Zuilmu Gabrielu Sigurðardóttur.2012 Sept – Nóv
Hafði umsjón með kennaranema í Sunnulækjarskóla.2012 Jan – Maí
Stýrihópavinna í Sunnulækjarskóla (Líðan nemenda – skóli fyrir alla).
Ráðstefnur og fræðslufundir
Október 2023
ADHD samtökin í samstarfi við ADHD Europe standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram fer á Grand Hótel Reykjavík dagana 26. og 27. október 2023.
Október 2023
Satís - Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi. Haldin dagana 5. og 6. október.
September 2023
MENNTAKVIKA fer fram 28. - 29. september 2023.
Er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í menntavísindum og á tengdum sviðum hverju sinni. Áhersla Menntakviku í ár er menntastefna og farsæld og verða 225 erindi flutt og 56 málstofur á Menntakviku í ár.
Janúar 2023
Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. ,,Raddir lífsins eru margar - Skólaforðun, áskoranir og úrræði”
Maí 2022
Börn með fatlanir - Virkni og velferð. Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins. Haldin á Hilton Reykjavík Nordica 12. og 13. maí 2022.
Maí 2022
Geðrækt er málið. Ráðstefna haldin á Grand Hótel Reykjavík. Ásamt vinnustofu um BUILD forvarnarnámskeið.
Febrúar 2022
National Association of School Psychologists 2022 Annual Convention. Haldið í Boston USA 15. - 18. febrúar.Janúar 2022
Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Það þarf þorp - Áföll, sjálfskaði og sjálfsvígshætta.
Október 2021
Ráðstefna Satís um atferlisgreiningu. Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (Reykjavík Natura).
Maí 2021
Börn með fatlanir - Viðhorf og valdefling. Greiningar - og ráðgjafarstöð ríkisins. (Hilton Reykjavík Nordica).
Janúar 2021
Ráðstefna BUGL 2021. Margbreytileiki einhverfurófsins.
September 2020
Mennt er máttur. Fjölbreytt þjónusta fyrir nemendur með
sérþarfir á öllum skólastigum. Greiningar - og ráðgjafarstöð ríkisins. (Hilton Reykjavík Nordica).Febrúar 2020
National Association of School Psychologists 2020 Annual Convention. Haldið í Baltimore USA 18. - 21. febrúar.Janúar 2020
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Barna- og unglingageðdeild. (Grand Hótel).Maí 2019
Framtíðin er núna! Snemmtæk íhlutun barna með þroskafrávik. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. (Hilton Reykjavík Nordica).Janúar 2019
Fræðin í forgrunni. Barna- og unglingageðdeild. (Grand Hótel).Janúar 2016
Málþing; Hinn gullni meðalvegur – Barna- og unglingageðdeild LSH (Grand Hótel, Reykjavík).Janúar 2014
Málþing; Tilfinningaraskanir barna – Barna- og unglingageðdeild LSH. (Reykjavík Natura Icelandair Hotels).
Mars 2012
Málþing um börn og unglinga með hegðunar/og eða geðraskanir – Sjónarhóll (Hilton Hótel Reykjavík).Nóvember 2010
Fræðslufundur um einhverfu og skyldar þroskaraskanir. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.Ágúst 2011
Læs í vor – lestur á mörkum skólastiga Guðríður Adda Ragnarsdóttir, sálfræðingur og kennsluráðgjafi.Október 2010
Börn með Downs-heilkenni í grunnskóla
Greiningarstöð ríkisins.Október 2007
Einhverfa og skipulögð kennsla
Sigrún Hjartardóttir einhverfuráðgjafi.Ágúst 2007
Uppeldi til ábyrgðar.