Bókaðu viðtal

Viðtalið miðast við 45 mínútur og kostar 21.900 kr. Afbóka þarf viðtal með 24 klukkustunda fyrirvara með sms eða símtali í síma 868-5643 eða á netfangið salarlif@salarlif.is. Athugið að greiða þarf fyrir helming viðtalsgjaldsins ef afbókun berst ekki.

Öllum bókunum er svarað hratt & örugglega. Ekki er langur biðtími eftir þjónustu, Sálarlíf leggur allt sitt kapp á að þjónusta alla sem fyrst. Vakin er athygli á því að svör við bókunum geta farið í ,,Junkmail” pósthólfið.