Gagnlegar bækur
Sálarlíf mælir með ýmsum gagnlegum bókum:
Hvað get ég gert bækurnar eftir Dawn Huebner eru mjög gagnlegar en þær eru:
,,Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur“
,,Hvað get ég gert þegar erfitt er að sofna“
,,Hvað get ég gert við of mikla neikvæðni“
,,Hvað get ég gert þegar reiði tekur völdin”
,,Ráð handa kvíðnum krökkum“ eftir Ronald, Ann Wignall og Heidi.
,,Bætt hugsun – betri líðan“ eftir Paul Stallard.
,,Ráð handa reiðum krökkum“ eftir Dr. Jerry Wilde.
,,Alladdín og töfrateppið og aðrar ævintýrahugleiðslur fyrir börn“ eftir Marneta Viegas.
,,Lærðu að hægjast á og fylgjast með“ eftir Kathlyn og Ellen.
,,Lærðu að láta þér líða vel og vera í jafnvægi“ eftir Kathlyn og Judith.