Gagnlegar bækur

Sálarlíf mælir með ýmsum gagnlegum bókum:

  • Hvað get ég gert bækurnar eftir Dawn Huebner eru mjög gagnlegar en þær eru:

    • ,,Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur“

    • ,,Hvað get ég gert þegar erfitt er að sofna“

    • ,,Hvað get ég gert við of mikla neikvæðni“

    • ,,Hvað get ég gert þegar reiði tekur völdin”

  • ,,Ráð handa kvíðnum krökkum“ eftir Ronald, Ann Wignall og Heidi.

  • ,,Bætt hugsun – betri líðan“ eftir Paul Stallard.

  • ,,Ráð handa reiðum krökkum“ eftir Dr. Jerry Wilde.

  • ,,Alladdín og töfrateppið og aðrar ævintýrahugleiðslur fyrir börn“ eftir Marneta Viegas.

  • ,,Lærðu að hægjast á og fylgjast með“ eftir Kathlyn og Ellen.

  • ,,Lærðu að láta þér líða vel og vera í jafnvægi“ eftir Kathlyn og Judith.

Next
Next

Almenn líðan