Sálfræðingar Sálarlífs sinna meðferð og greiningu vegna tilfinningavanda, hegðunarvanda, taugaþroskaraskana og sértæks vanda tengdum aðstæðum og daglegu lífi hjá börnum, unglingum og fullorðnum. Lagt er upp með bestu mögulegu meðferð og er hún aðlöguð að þörfum hvers og eins. Einnig er lögð áhersla á að börn, unglingar og fullorðnir séu virkir þátttakendur í eigin meðferð.